Pródúseringar á sample pökkum fyrir Overtune
Frábært verkefni fyrir tónlistarsköpunarforritið Overtune. Pródúsering á um 150 sample pökkum í ýmsum tónlistarstílum, allt frá hip-hop yfir í hyperpop og R&B. Vegna eðli verkefnisins var ekki notast við neinar loops frá fyrirtækjum á borð við Splice. Öll hljóðfæri og raddir tekin upp og unnin frá grunni, í stúdíóinu.
Fyrir neðan má heyra sýnishorn, brot af því besta: