Tónlist fyrir gamanþáttaröðina 'Flamingó Bar (2024)'
Það var skemmtileg áskorun að semja tónlist fyrir gamanþáttaröðina 'Flamingó Bar' fyrir Arctix Fox Films og Stöð 2. Ein athugasemd frá leikstjóra seríunnar var að þemalagið ætti að hljóma eins og hálfgert punchline, smá í anda þátta eins og t.d. Seinfeld. Svo ég byrjaði þemalagið klassíska ba-dum-tss trommufillinnu.
Horfðu á upphafskreditlista þáttana ásamt þemalaginu hér að neðan: