Tónlist fyrir 'Sveitarómantík (2024)'
Sveitarómantík er heimildarþáttasería um ást og sambönd á landsbyggðinni. Tónlistin þurfti að skapa ákveðna nánd við viðmælendur og fanga fegurðina í íslensku náttúrunni sem er að finna út á landi. Það varð fljótt ljóst að ekki gekk að nota nein 'tölvuhljóðfæri' fyrir þetta verkefni svo ég gerði tilraun til að spila inn ýmis hljóðfæri á borð við banjó, lapsteel og mandólín.
Hlustaðu á öll lögin úr seríunni hér að neðan:
Sjá upptökuferlið hér að neðan: