Nýleg Verkefni

  • Tónlist fyrir gamanþáttaröðina 'Flamingó Bar (2024)'

    · Eftir Johannes Sigurjonsson

    Það var skemmtileg áskorun að semja tónlist fyrir gamanþáttaröðina 'Flamingó Bar' fyrir Arctix Fox Films og Stöð 2. Ein athugasemd frá leikstjóra seríunnar var að þemalagið ætti að hljóma eins og hálfgert punchline, smá í anda þátta eins og t.d. Seinfeld. Svo ég byrjaði þemalagið klassíska ba-dum-tss trommufillinnu.  Horfðu á upphafskreditlista þáttana ásamt þemalaginu hér að neðan:       Vafrinn þinn styður ekki myndbandsmerkið.

  • 'Þagnir Hljóma Vel' með Valdísi og JóiPé

    · Eftir Johannes Sigurjonsson

    Skemmtilegt samstarf við íslensku popp artistina Valdísi og JóiPé. Nostalgískt sumarlag fyrir roadtrippið eða sunnudagsrúntinn. Fyrir tónlistar-gear nördina, má heyra Mood Mk2 pedalinn frá Chase Bliss móta fyrstu sekúndur lagsins.  

  • Pródúsering á 'Höfin Blá' fyrir Ástrós

    · Eftir Johannes Sigurjonsson

    Ástrós kom til mín með þetta fallega lag og við færðum það í chill lo-fi búning. 

  • Pródúsering fyrir 'Áramótaskaupið 2023'

    · Eftir Johannes Sigurjonsson

    Skemmtilegt verkefni unnið með íslensku grínistunum Steinda Jr. og Auðunni Blöndal.