Nýleg Verkefni

  • 'Þagnir Hljóma Vel' með Valdísi og JóiPé

    · Eftir Johannes Sigurjonsson

    Skemmtilegt samstarf við íslensku popp artistina Valdísi og JóiPé. Nostalgískt sumarlag fyrir roadtrippið eða sunnudagsrúntinn. Fyrir tónlistar-gear nördina, má heyra Mood Mk2 pedalinn frá Chase Bliss móta fyrstu sekúndur lagsins.  

  • Pródúsering á 'Höfin Blá' fyrir Ástrós

    · Eftir Johannes Sigurjonsson

    Ástrós kom til mín með þetta fallega lag og við færðum það í chill lo-fi búning. 

  • Pródúsering fyrir 'Áramótaskaupið 2023'

    · Eftir Johannes Sigurjonsson

    Skemmtilegt verkefni unnið með íslensku grínistunum Steinda Jr. og Auðunni Blöndal.